top of page
Við bjóðum uppá 5 herbergi með snyrtingu og 12 herbergi með sameiginlegum baðherbergjum.
 
Á matseðlinum er að finna margt spennandi úr nágrenninu, t.d. reyktur silungur, villisveppasúpa, jurtakryddað lambafillet, bleikja, rabarbari, bláber og krækiber.
SAM_0624.JPG

Í Kiðagili er stórt og rólegt tjaldsvæði með aðgangi að salernum, vatni og rafmagni.

 

Við hliðina á tjaldsvæðinu eru fótboltamörk og stutt frá er leikvöllur fyrir yngstu kynslóðina.

bottom of page