top of page

Staðsetning

Kiðagil er staðsett í miðjum Bárðardal​, rúmlega 20 km frá þjóðvegi 1. Kiðagil er staðsett við veg nr. 842 vestan Skjálfandafljóts.  

 

Hægt er keyra inn Bárðardal beggja megin Skjálfandafljóts, brú er yfir fljótið skammt frá Kiðagili. Vestan við fljótið er vegurinn númer 842 en austan við fljótið er vegurinn númer 844. 

bottom of page