top of page
Kiðagil
Tjaldsvæði
Tjaldsvæði Kiðagils
Í Kiðagili er stórt og rólegt tjaldsvæði með aðgangi að salernum, vatni og rafmagni.
Við hliðina á tjaldsvæðinu eru fótboltamörk og stutt frá er leikvöllur fyrir yngstu kynslóðina.
Tilvalið fyrir fjölskyldufólk að dvelja nokkrar nætur og skreppa dagsrúnta í fossaferðir eða sund.
Hafið samband fyrir frekari upplýsingar í netfangið kidagil@kidagil.is.
bottom of page